miðvikudagur, febrúar 14, 2007
Hvar er Tinna?
Ég þykist nokkuð viss um það að allir séu að velta því fyrir sér hvar ég sé niðurkomin.
Það skal ég segja ykkur.
Á MySpace.
Þetta er samt bara til að prófa.
En á meðan mun ég blogga þar og athafna mig þar.
www.myspace.com/tisa_
Já ég þarf ennþá að drattast með eitthvað strik fyrir aftan tisuna mína.
Helvítis.
Seinasta sinn í bili.....
Tinna - Leti er lífsstíll
tisa at 15:46
1 comments